sunnudagur, maí 21, 2017

laugardagur, maí 20, 2017

Hef verið afhuga fjölmiðlum undanfarið. Umfjallanir síðustu daga hafa hins vegar blásið óvæntu fjöri í sálarlíf mitt. Þar á ég við ræðu Sigurðar Pálssonar við viðtöku Maístjörnunnar, viðtal við Björn Roth í Fréttablaðinu og Katrínu Mogensen í Morgunblaðinu. Svo er þessi fíni umræðuþáttur um hinsegin málefni á Rás eitt núna.

Ég er alltaf á leiðinni að klára hugleiðingar um Houellebecq og nýjustu bókina hans, Undirgefni. Nenni því bara ekki.