fimmtudagur, janúar 08, 2009

þegar það var haust


Ég var að fara í gegnum símann minn og eyða gömlu smsum þegar ég rakst á eitt fyndnasta sms sem ég hef fengið. Það var sent af siminn.is og hljóðar svona:
hver ertu?
Nafn sendanda var ekki tekið fram.